Hleranir

Stjórnvöld eiga skilyrđislaust ađ biđjast afsökunar á hlerunum ţeim, sem tíđkuđust á tímum kalda stríđsins.  Einnig eiga ţau ađ upplýsa alla ţćtti ţessa máls og sjá til ţess ađ ţessi ósvinna endurtaki sig ekki.  Ef sjórnvöld koma beint og heiđarlega fram í ţessu máli ávinna ţau sér virđingu, sem ekki veitir nú af!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband